Unnið með tengiliðaskrár
Veldu
>
Tengiliðir.
Hægt er að setja upp tengiliðaskrár úr forritinu Til niðurhals.
Til að breyta þeirri tengiliðaskrá sem er í notkun velurðu
svæðið fyrir ofan tengiliðalistann og úr þeim skrám sem eru
í boði.
Til að skipuleggja tengiliðaskrár velurðu Valkostir > Skipul.
tengiliðalista og þá skrá sem þú vilt flytja.