Hringitónum bætt við tengiliði
Veldu
>
Tengiliðir.
Til að bæta við hringitóni við tengilið velurðu tengiliðinn,
Valkostir > Hringitónn og hringitón. Hringitónninn heyrist
þegar tengiliðurinn hringir í þig.
Til að bæta við hringitóni við tengiliðahóp velurðu
tengiliðahópinn, Valkostir > Hópur > Hringitónn og
hringitón.
Tengiliðir
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
45
Til að hætta að nota hringitóninn skaltu velja Sjálfvalinn
tónn af hringitónalistanum.