SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir
Örugg fjarlæging. Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja
hleðslutækið áður en rafhlaðan er fjarlægð.
1. Fjarlægðu bakhliðina með því að lyfta henni frá neðri
enda tækisins.
2. Fjarlægðu bakhliðina með því að lyfta henni.
3. Rafhlaðan er
fjarlægð með
því að lyfta
öðrum enda
hennar.
4. Renndu SIM-
kortinu í
festinguna.
Gylltur snertiflötur kortsins verður
að snúa niður og skáhornið verður
að vísa í átt að raufinni.
5. Settu rafhlöðuna á sinn stað.
6. Settu bakhliðina aftur á sinn stað.