Takkalás
Veldu
>
Stillingar > Stillingar og Almennar.
Hægt er að láta takkaborðið læsast sjálfkrafa eftir tiltekinn
tíma með því að velja Öryggi > Sími og SIM-kort, fletta að
Sjálfvirk læsing takka, velja Breyta > Notandi tilgreinir
og tímann.
Veldu Opn./lokun síma > Takkavari > Kveikt við lokun
síma til að velja hvort takkaborðið eigi að læsast þegar
símanum er lokað.
Takkarnir eru opnaðir með því að opna tækið eða ýta á vinstri
valtakkann og velja Í lagi eftir 1,5 sekúndur.
Þegar tækið eða takkaborðið er læst kann að vera hægt að
hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
Tækið þitt
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
16