![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6710 Navigator/is/Nokia 6710 Navigator_is041.png)
Skilaboð á SIM-korti skoðuð
Veldu
>
Skilaboð og Valkostir > SIM-skilaboð.
Áður en hægt er að skoða skilaboð á SIM-korti þarf að afrita
þau í möppu í tækinu.
1. Veldu Valkostir > Merkja/afmerkja > Merkja eða
Merkja allt til að merkja skilaboð.
2. Veldu Valkostir > Afrita. Þá opnast listi yfir möppur.
3. Til að hefja afritun skaltu velja möppu. Til að skoða
skilaboðin skaltu opna möppuna.