Símtöl
Þegar öryggisaðgerðir sem takmarka símtöl eru í notkun (svo
sem útilokun, lokaður notendahópur og fast númeraval)
kann að vera hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem
er forritað í tækið. Útilokun og flutningur símtala getur ekki
verið virkt samtímis.
Þegar tækið eða takkaborðið er læst kann að vera hægt að
hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.