Stillingar skynjara
Slökktu á hljóð símhringinga eð stilltu vekjara á blund með
því að snúa símanum.
Veldu
>
Stillingar > Stillingar og Almennar >
Stillingar Sensor.
Veldu úr eftirfarandi:
● Sensor — Til að ræsa skynjarana.
● Snúningsstjórn — Slökktu á hljóði símhringinga eða
stilltu vekjara á blund með því að snúa símanum.
Sérstillingar
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
63