Um Ovi
Ovi inniheldur þjónustu sem Nokia veitir. Með Ovi
geturður stofnað póstáskrift, samnýtt myndir og myndskeið
með vinum og ættingjum, skipulagt ferðir og skoðað staði á
korti, hlaðið niður leikjum, forritum, myndskeiðum og tónum
í tækið og keypt tónlist. Mismunandi getur verið eftir stöðum
hvaða þjónusta er í boði og ekki eru öll tungumál studd.
Til að opna Ovi-þjónustu ferðu á www.ovi.com, og skráir
Nokia-áskriftina þína.
Nánari upplýsingar um hvernig nota skal þjónustu sem er í
boði er að finna á hjálparsíðum viðkomandi þjónustu.