Nokia 6710 Navigator - Um Myndir

background image

Um Myndir

Veldu

>

Gallerí > Myndir&myndsk. og svo úr

eftirfarandi:
Teknar — Til að sjá öll myndskeiðin og myndirnar sem

þú hefur tekið.

Mánuðir — Til að sjá myndir og myndskeið flokkuð eftir

mánuðum. Gildir aðeins um myndir sem eru teknar með

tækinu.

Albúm — Til að skoða sjálfgefin albúm og þau sem þú

hefur búið til.

Merki — Til að skoða merki sem hafa verið búin til fyrir

hvern hlut.

Niðurhal — Til að skoða hluti og myndskeið sem hefur

verið hlaðið niður af vefnum, móttekin í

margmiðlunarskilaboðum eða tölvupósti, vistuð á

minniskorti eða afrituð í minni símans af minniskorti eða

annars staðar frá.

Samn. á neti — Til að senda myndir eða myndskeið á

vefinn.

Skrár sem eru vistaðar á samhæfa minniskortinu (ef það er í

tækinu) eru merktar með

.

Til að afrita eða færa skrár í annað minni skaltu velja skrá,

Valkostir > Færa og afrita og viðeigandi valkost.

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

50

background image

12. Myndavél

Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki má

nota flassið á fólk eða dýr sem eru mjög nálægt. Ekki má hylja

flassið þegar mynd er tekin.
Tvær myndavélar eru í tækinu, til að taka kyrrmyndir og taka

upp myndskeið. Aðalmyndavél með hárri upplausn og

landslagsstillingu er aftan á tækinu og myndavélin framan á

tækinu er með lægri upplausn með andlitsstillingu. Kveikja á

aukamyndavélinni þegar kveikt er á aðalmyndavélinni

velurðu Valkostir > Nota myndavél 2.

Myndataka

Veldu

>