Upplýsingar um staðsetningu
Það er hægt að bæta upplýsingum um staðsetningu við
teknar myndir og myndupptökur. Í forritinu Myndir er til
dæmis hægt að sjá hvar tiltekin mynd var tekin.
Til að setja inn upplýsingar um tökustað allra mynda velurðu
Valkostir > Stillingar > Sýna GPS-uppl. > Kveikt í
Myndavél.
Vísar sem sýna staðsetningu neðst á skjánum:
●
— Staðsetningarupplýsingar eru ekki tiltækar. GPS er
virkt í bakgrunninum í nokkrar mínútur. Ef
gervihnattartengingu er komið á og vísirinn breytist í
á þeim tíma eru allar myndirnar og hreyfimyndirnar sem
þá eru teknar merktar samkvæmt upplýsingum um GPS-
staðsetningu.
●
— Staðsetningarupplýsingar eru tiltækar.
Upplýsingum um staðsetningu er bætt við mynd.
Skrár með upplýsingum um staðsetningu eru auðkenndar
með í myndaforritinu.
Myndavél
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
52